Sigvalda-íbúð við Háaleitisbraut

Skandinavískur stíll er áberandi í heillandi íbúð við Háaleitisbraut. Blokkin er reyndar engin venjuleg blokk því íbúðin er í annarri Sigvalda-blokkinni. Blokkin er hönnuð af Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þykir hafa sett mikinn svip á byggingarlist á Íslandi. Blokkin er byggð 1964 og er íbúðin sjálf 143 fm að stærð. 

Þessi íbúð er með vönduðu og fínu skipulagi. Gólfin eru flotuð og eru loftin úr viði. Hvítar innréttingar prýða eldhúsið en annars fær hinn upprunalegi viður að njóta sín í íbúðinni. 

Falleg húsgögn prýða íbúðina og er hugsað út í hvert smáatriði. 

Af fasteignavef mbl.is: Háaleitisbraut 111

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál