Allt að gerast á pósunámskeiði fyrir fitness

Ljósmynd/MummiLu

Það var stuð og stemning í World Class um helgina þegar sérstakt pósunámskeið var haldið fyrir keppendur í fitness og vaxtarrækt. Um næstu helgi fer fram fitness-mótið Iceland Open og nötrar heilsuræktarheimurinn af spennu. 

„Námskeiðið er oftast átta vikur og þar fá iðkendur kennslu í skyldupósum og frjálsum stöðum sem þeir þurfa svo að sýna á sviði. 

Við reynum að draga fram það besta í fólki þannig að keppendur nái að sýna þeirra helstu kosti en á sama tíma leyna göllunum. Venjulega eru um 40 manns sem sækja svona námskeið í einu. Það er búist við um 150 keppendum í fitness og vaxtarrækt sem gerir þetta að stærsta fitness-móti sem hefur verið haldið á Íslandi,“ segir Konráð Gíslason einkaþjálfari. 

Konráð kennir sjálfur á námskeiðinu ásamt Margréti Gnarr, Hrönn Sigurðardóttur, Hafdísi Björg Kristjánsdóttur, Ásrúnu Ösp, Gísla Erni Reynissyni, Viktori Berg og Teiti Arasyni. 

Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
Ljósmynd/MummiLu
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál