Aron Kristinn Jónasson, tónlistarmađur og sem áđur var í sveitinni ClubDub, og Lára Portal viđskiptafrćđingur eru búin ađ skíra dóttur sína sem fćddist í byrjun júlí.
Stúlkan fékk nafniđ Vera Aronsdóttir Portal í Dómkirkjunni um helgina og var Bergţór Másson frumkvöđull guđfađir barnsins.
„Nú einset ég mér ţađ af auknum krafti ađ lifa í sannleika til ţess ađ geta miđlađ honum til hennar um ókomin ár. Takk fyrir traustiđ,” sagđi Bergţór viđ tilefniđ á Instagram-síđu sinni og er ađ vonum hreykinn af nýja hlutverkinu sínu.