Fjárhagsáhćtta ríkissjóđs hefur aukist verulega á undanförnum árum. Ţetta kemur fram í frumvarpi til fjármála fyrir áriđ 2026 ásamt framlögđum gögnum, sem fjármálaráđherra kynnti í gćr. Ţar er lögđ sérstök áhersla á markađsáhćttu og bent á ađ skuldir hins opinbera hafi veriđ yfir lögbundnu viđmiđi frá 2020. Vaxtahćkkanir og ţrálát verđbólga hafi sömuleiđis leitt til ţess ađ fjármögnunarkostnađur ríkissjóđs hafi aukist verulega.
Í greinargerđ eru nefnd ýmis atriđi sem hafa áhrif á fjárhagsáhćttu ríkissjóđs. Vísađ er til ađ verđbólga hafi hjađnađ en enn séu langtímavćntingar umtalsverđar og líklegt ađ markmiđ Seđlabankans um 2,5% verđbólgu náist ekki. Ávöxtunarkrafa ríkisskuldabréfa hafi haldist há og endurgreiđslubyrđi lána ríkissjóđs á nćsta ári sé ţung. Áćtluđ lántökuţörf sé 290 milljarđar króna.
Endurfjármögnunaráhćtta er einnig veruleg, ţar sem stórir flokkar ríkisskuldabréfa eru á gjalddaga á nćstu árum. Áhćtta vegna ríkisábyrgđa og endurlána er sömuleiđis nefnd. Ţrátt fyrir ađ ríkisábyrgđir hafi lćkkađ úr 800 milljörđum í 114 milljarđa á einu ári, eru ábyrgđir vegna Menntasjóđs námsmanna, Landsvirkjunar og eftirstandandi skulda ÍL-sjóđs enn umtalsverđar.
Bent er á ađ lífeyrisskuldbindingar ríkissjóđs séu stćrsta einstaka skuldbindingin. Í árslok 2024 námu hreinar skuldbindingar 933 milljörđum króna. Ríkissjóđur er sömuleiđis berskjaldađur fyrir afkomu Seđlabankans. Eigiđ fé bankans hefur minnkađ og bankinn hefur heimild til ađ kalla eftir allt ađ 78,7 milljörđum frá ríkissjóđi til ađ styrkja eiginfjárstöđu sína.