mán. 8. sept. 2025 23:40
Parísarhjólið kveður.
Parísarhjólið tekið í sundur

Unnið er að því að taka niður parísarhjólið sem sett var upp í júlímánuði, eins og sjá má á ljósmynd neðar í fréttinni. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/07/04/parisarhjolid_ris_a_ny/

Par­ís­ar­hjólið var upp­haf­lega hugsað sem til­rauna­verk­efni sum­ars­ins 2024 en mik­ill áhugi var á verk­efn­inu í fyrra sam­kvæmt Reykja­vík­ur­borg og því samþykkt að hafa það aftur uppi í sumar.

Tayl­or's Tivoli Ice­land ehf. sá um rekst­ur­inn í sumar líkt og árið á undan. Fyrirtækið greiddi 650 þúsund krón­ur á mánuði fyr­ir af­not af lóðinni í sumar.

Parísarhjólið hefur lengi verið afar umdeilt og taka borgarbúar misvel í það.

til baka