mán. 8. sept. 2025 22:10
Jóan Símun Edmundsson.
KA-mađurinn orđinn leikjahćsti Fćreyingurinn

Jóan Símun Edmundsson, leikmađur KA í Bestu deildinni, varđ í kvöld leikjahćsti landsliđsmađur fćreyska karlalandsliđsins í fótbolta frá upphafi.

Jóan Símun kom inn á sem varamađur á 59. mínútu í 1:0-sigri Fćreyja gegn Gíbraltar í L-riđli undankeppni HM 2026 á Gíbraltar.

Ţetta var hans 97. A-landsleikur fyrir Fćreyjar og tók hann ţar međ fram úr Fróđa Benjaminsen sem lék 96 A-landsleiki frá 1999 til 2019.

Jóan Símun lék sinn fyrsta A-landsleik áriđ 2009 og hefur skorađ átta mörk en hann er í 4.-6. sćti yfir markahćstu landsliđsmenn Fćreyja frá upphafi.

 

til baka