mán. 8. sept. 2025 21:50
Hákon Arnar Haraldsson og Arnar Gunnlaugsson ásatm Ómari Smárasyni á fréttamannafundi í síđustu viku.
Grínuđust á fréttamannafundi: „Sagđi mér ađ Mbappé vćri fljótur“

Arnar Gunnlaugsson landsliđsţjálfari og Hákon Arnar Haraldsson fyrirliđi íslenska landsliđsins í knattspyrnu í yfirstandandi landsleikjaglugga slógu á létta strengi á fréttamannafundi á Parc des Princes í París í dag.

Ísland mćtir Frakklandi í undankeppni HM 2026 á vellinum annađ kvöld.

Á fundinum spurđi franskur fréttamađur hvort Hákon Arnar gćti gefiđ Arnari einhver ráđ ţar sem miđjumađurinn spilađi međ Lille í Frakklandi og ţekkti ţví vel til frönsku leikmannanna.

„Ég mun reyna ţađ. Ég hef spilađ gegn sumum af ţessum leikmönnum og ţeir eru virkilega góđir. Ég mun reyna ađ hjálpa ţjálfaranum,“ sagđi Hákon Arnar áđur en Arnar skaut inn í:

„Hann lét mig vita ađ Mbappé vćri fljótur.“ Uppskar Arnar hlátur á fundinum áđur en Hákon Arnar jánkađi ţessari fullyrđingu Arnars:

„Já, hann er ţađ!“

til baka