mán. 8. sept. 2025 18:40
Matheus Cunha.
Óvissa um ţátttöku tveggja lykilmanna í Manchester

Mason Mount og Matheus Cunha, leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, eru báđir í kapphlaupi viđ tímann fyrir stórleikinn gegn Manchester City í 4. umferđ ensku úrvalsdeildarinnar um komandi helgi.

Báđir eru ţeir ađ glíma viđ meiđsli og er ennţá óvíst hvort ţeir geti tekiđ ţátt í stórleiknum sem fram fer á Etihad-vellinum, heimavelli Mancehster City, á sunnudaginn.

Ţeir hafa báđir veriđ í stórum hlutverkum hjá United á tímablinu en fóru báđir meiddir af velli í 3:2-sigri liđsins gegn Burnley á Old Trafford í 3. umferđ deildarinnar ţann 30. ágúst.

United er međ fjögur stig í níunda sćti deildarinnar eftir fyrstu ţrjár umferđirnar.

til baka