Innan viđ fjórđungur Íslendinga er ánćgđur međ stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum hćlisleitenda. Yfirgnćfandi meirihluti landsmanna vill fćkka hćlisumsóknum til landsins.
Ţetta kemur fram í könnun Prósents sem unnin var fyrir Ísland ţvert á flokka.
53% landsmanna eru óánćgđir međ stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum hćlisleitenda á sama tíma og 24% eru ánćgđir. 83% Íslendinga eru á ţví máli ađ setja ćtti árlegan hámarksfjölda á fjölda hćlisleitenda sem landiđ tekur á móti.
Ţrír af hverjum fjórum vilja fćrri hćlisumsóknir
73% landsmanna eru á ţeirri skođun ađ Ísland ćtti ađ taka á móti fćrri hćlisleitendum í ár en gert var í fyrra. Einungis 12% landsmanna eru ţví ósammála.
Spurt var hvort ađ framfylgja ćtti brottvísun hćlisleitenda sem fengiđ hafa synjun, jafnvel ţótt ţađ kalli á samstarf viđ lönd sem eru hvorki upprunaland hćlisleitanda né viđtökuland, og 90% landsmanna voru ţví sammála.
Ţó voru yfir 40% landsmanna sammála ţví ađ ţađ ćttu einnig ađ vera undantekningar á ţessu af mannúđarástćđum.
Meirihluti telur löggjöfina of vćga
Ţá sögđu 57% landsmanna ađ núverandi útlendingalöggjöf vćri of vćg á sama tíma og 10% sögđu hana vera of stranga. Ađeins 6% landsmanna sögđu löggjöfina sanngjarna og fjórungur kvađst ekki vita.
Könnunin var framkvćmd 15. til 29. ágúst og 2.000 manns voru í úrtakinu. Alls bárust 1.015 svör og var svarhlutfall 51%.