Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráđherra, hefur lagt til ađ skrásetningargjöld opinberra háskóla geti orđiđ allt ađ 100 ţúsund krónur fyrir skólaáriđ.
Ţetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráđinu. Verđi tillagan samţykkt kćmi hún til framkvćmda á nćsta ári.
Skrásetningargjöld opinberra háskóla hafa ekki veriđ hćkkuđ í 12 ár, eđa frá árinu 2013. Í lögum um opinbera háskóla er kveđiđ á um hámark skrásetningargjalda um opinbera háskóla en upphćđin hefur stađiđ í 75 ţúsund krónum frá 2013.
Rektorar vilja láta hćkka gjaldiđ
Í tilkynningunni segir ađ ef gjaldiđ hefđi ţróast í takt viđ verđlag frá ţeim tíma ćtti hámark skrásetningargjaldsins ađ vera um 118 ţúsund krónur.
Ţá hafa rektorar opinberra háskóla kallađ eftir ţví ađ gjaldiđ verđi hćkkađ.
Í erindi sem rektorar opinberra háskóla sendu Loga í maí síđastliđnum kom fram ađ skrásetningargjald Háskóla Íslands hefđi ţurft ađ vera 180 ţúsund krónur til ađ nćgja fyrir útgjöldum sem gjaldinu er ćtlađ ađ standa fyrir.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/07/07/haekkad_gjald_yrdi_gert_lanshaeft/
Hlífir nemendum viđ skarpri hćkkun
„Til ađ hlífa nemendum viđ svo skarpri hćkkun er lagt til, í hinum svokallađa bandormi sem kynntur var samhliđa fjárlögum í dag, ađ hámark skrásetningargjalda hćkki um 25 ţúsund krónur: fari úr 75 ţúsund krónum í 100 ţúsund krónur.
Áćtlađar viđbótartekjur opinberra háskóla af ţeirri hćkkun, ef ţeir fullnýta allir gjaldtökuheimildina, eru metnar allt ađ 617 milljónir króna. Opinberu háskólarnir eru fjórir: Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnađarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum,“ segir í tilkynningunni.
„Međ ţessari tillögu minni tel ég vera fariđ bil beggja. Ţađ er langtímaverkefni okkar ađ bćta rekstrargrunn háskólanna og hér er ađ hluta komiđ til móts viđ kröfu ţeirra, á sama tíma og viđ gćtum međalhófs fyrir námsmenn. Í framhaldinu tel ég rétt ađ viđ komum ţessum málum í farsćlla horf ţannig ađ gjaldtakan uppfylli markmiđ sitt og ţróist međ eđlilegri hćtti,“ er haft eftir Loga.
Gjaldiđ áđur úrskurđađ ólögmćtt
Í tilkynningunni segir ađ rétt sé ađ geta ţess ađ áfrýjunarnefnd í kćrumálum háskólanema hafi komst ađ ţeirri niđurstöđu áriđ 2023 ađ innheimting skrásetningargjalda viđ Háskóla Íslands hafđi veriđ ólögmćt ţar sem skólanum hafi ekki tekist ađ sýna međ skýrum hćtti hvernig skrásetningargjaldinu sé variđ.
Háskólinn óskađi eftir endurupptöku á úrskurđinum og hefur háskólinn lagt fram ítarlegri gögn til stuđnings kröfu sinni um stađfestingu á lögmćti skrásetningargjaldsins. Máliđ hefur veriđ til međferđar hjá áfrýjunardeildinni um nokkurt skeiđ en vonast er til ţess ađ niđurstađa verđi ljós á nćstu vikum.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/10/26/enginn_grundvollur_fyrir_skrasetningargjaldi/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/10/27/thetta_er_enginn_misskilningur/