mán. 8. sept. 2025 15:35
James Maddison er meiddur ţessa stundina.
Stór nöfn skilin eftir utan hóps hjá Tottenham

Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, tilkynnti í dag 22-manna leikmannahóp sinn fyrir deildarkeppni Meistaradeildarinnar sem hefst í nćstu viku.

Athygli veikur ađ ţeir James Maddison, Dejan Kulusevski, Yves Bissouma og Mathys Tel eru allir utan  hóps en Maddison meiddist í ćfingaleik rétt fyrir tímabil og er óvíst hversu lengi hann verđur frá.

Nýjustu leikmenn Tottenham, ţeir Randal Kolo Muani, Xavi Simons og Mohammed Kudus, eru allir í hópnum.

Tottenham mćtir Villarreal, Bodö/Glimt, Mónakó, FC Köbenhavn, PArís SG, Slavia Prag, Borussia Dortmund og Eintracht Frankfurt í keppninni í ár.

Markverđir: Guglielmo Vicario, Antonin Kinsky, Brandon Austin.

Varnarmenn: Kevin Danso, Destiny Udogie, Cristian Romero, Pedro Porro, Ben Davies, Micky van de Ven, Djed Spence.

Miđjumenn: Pape Sarr, Rodrigo Bentancur, Joao Palhinha, Xavi Simons, Archie Gray, Lucas Bergvall, Mohammed Kudus, Brennan Johnson, Wilson Odobert.

Sóknarmenn: Richarlison, Dominic Solanke, Randal Kolo Muani.

til baka