Körfuknattleikskonan Ólöf Rún Óladóttir mun leika međ Grindavík á komandi keppnistímabili í úrvalsdeild kvenna.
Ólöf, sem er fćdd áriđ 2001, er uppalin í Grindavík og lék upp alla yngri flokka félagsins en hún hefur einnig leikiđ međ Keflavík á ferlinum.
Hún skorađi 7 stig ađ međaltali og tók ţrjú fráköst í 27 leikjum međ Grindavík á síđustu leiktíđ.
Grindavík hafnađi í áttunda sćti úrvalsdeildarinnar á síđustu leiktíđ međ 12 stig og rétt slapp viđ umspil um fall úr deildinni.