mán. 8. sept. 2025 14:53
Bernard Kristján Owusu Darkoh meiddist í leik gegn Ţórsurum á dögunum.
Mikil óvissa ríkir um lykilmann ÍR-inga

ÍR-ingurinn Bernard Kristján Owusu Darkoh meiddist á öxl í leik gegn Ţór í 1. umferđ úrvalsdeildarinnar í Höllinni á Akureyri á föstudaginn.

Ţórđur Tandri Ágústsson, leikmađur Ţórsara, reif ţá aftan í öxl Bernards sem lá óvígur eftir en Ţórđur fékk ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir brotiđ.

Bjarni Fritzson, ţjálfari ÍR-inga, tilkynnti í samtali viđ Handkastiđ ađ meiđslin litu ekki vel út og ađ leikmađurinn myndi gangast undir frekari rannsóknir í vikunni.

Bernard er lykilmađur í liđi ÍR og skorađi yfir sex mörk ađ međaltali í leik í deildinni á síđustu leiktíđ.

til baka