mán. 8. sept. 2025 21:47
Stemning fylgir störfum. Ţekkja ţarf féđ og mörk.
Fjárréttir verđa víđa um land

Víđa heyrist nú til jarmandi kinda, geltandi hunda og smala sem reka undan sér fé. Nokkrar af fyrstu fjárréttunum á landinu voru um helgina, svo sem í Húnaţingi vestra, í framdölum Skagafjarđar, Hörgársveit, Bárđardal og Öxarfirđi svo nokkrir stađir séu nefndir.

Einnig var allt ađ gerast á Húsavík. Sterk hefđ er fyrir frístundabúskap ţar í bć og ţeir sem hann stunda fóru í göngur og réttuđu á laugardag. Í safninu ţar voru um 500 fjár.

„Ţetta eru skemmtilegustu dagar ársins; međal Húsvíkinga er eftirsótt ađ fara í göngur og margir mćta í réttirnar. Og ţarna getur veriđ margt ađ finna; fé okkar Húsavíkurbćnda en einnig kindur úr Reykjahverfi og af Tjörnesi ţar sem beitarlönd eru samliggjandi. Í dag, sunnudag, erum viđ ađ raga í fé sem svo fer í sláturhúsiđ á nćstu dögum,“ segir Ađalsteinn Árni Baldursson fjárbóndi og verkalýđsleiđtogi á Húsavík.

Stóra réttavikan gengin í garđ

Segja má ađ nú sé stóra réttavikan á Íslandi gengin í garđ. Á nokkrum stöđum á landinu verđa međal annars réttir einstakra byggđa og bćjahverfa. Mesta athyglin beinist ţó jafnan mest og helst ađ fjárflestu réttunum á Suđurlandi sem verđa nú undir lok vikunnar. Ţađ eru Skaftholtsréttir og Hrunaréttir sem verđa á föstudag og á laugardaginn Tungnaréttir í Biskupstungum og Reykjaréttir á Skeiđum. Hinar síđastnefndu eru fyrir fé af Skeiđum og Flóanum. Fjallmenn úr ţeim sveitum lögđu upp síđastliđinn miđvikudag og leiđangur ţeirra verđur samtals tíu dagar. Umrćddir smalar fóru um helgina alla leiđ inn ađ Hofsjökli og Arnarfelli til ađ til leita kinda, en alls eru nú um 5.000 fjár á afréttinum.

til baka