Ljósmyndarinn Sigurţór Hallbjörnsson, eđa Spessi, fagnađi útgáfu nýrrar ljósmyndabókar, TÓM, međ ţví ađ halda teiti í Epal Galleríi. Teitiđ var haldiđ á laugardaginn á laugardag en í bókinn fangar Spessi íslenska náttúru, allt frá einangrun yfir í víđáttu Örćfanna.
Í teitiđ mćttu m.a. tónlistarmennirnir Helgi Björnsson og Magnús Ţór Jónsson (Megas), Rúnar Guđbrandsson leikari, Margrét H. Blöndal listakona og leik- og tónlistarkonan Laufey Elíasdóttir.
„Okkur er veitt innsýn inn í einstakan, myndrćnan upplifunarheim hans [Spessa] í ţessu sérstaka umhverfi, ţar sem hann hefur fundiđ nýja nálgun, annars konar sýn og átt í samtali viđ sjálfan sig,“ segir Ţröstur Helgason hjá KIND útgáfu.
Sjálfur er Spessi búsettur í Örćfum og segir flutninginn ţangađ hafa veriđ töluverđa áskorun ţar sem „vindurinn og tómiđ haldast í hendur og vísa í tómiđ sem ég horfđi inn í, ţennan gráa sudda sem varđ dekkri međ hverjum deginum …“, eins og Spessi segir sjálfur.