Landsmenn eru fullir af orku ţessa dagana og tilbúnir í haustiđ. Sumir eru samt meira tilbúnir en ađrir eins og til dćmis Hafdís Jónsdóttir, eđa Dísa í World Class eins og hún er kölluđ. Hún gerđi sér lítiđ fyrir og fór í 40 ára gömul leikfimisföt. Á svipuđum tíma naut Heiđdís Rós Reynisdóttir lífsins í Nevada og Sunneva Einarsdóttir sagđi frá ţví ađ hún ćtti enga utanlandsferđ bókađa. Einhver myndi segja ađ ţađ vćri skellur!
Passar ennţá í gömlu leikfimisfötin!
Hafdís Jónsdóttir eigandi líkamsrćktarstöđvarinnar World Class dró fram gömlu leikfimisfötin í tilefni af ţví ađ stöđin varđ 40 ára í vikunni.
Tilbúin í haustiđ!
Dansarinn Ástrós Trautadóttir skartađi sínu fegursta í vönduđum haustfötum og elskađi ţađ!
Í essinu sínu!
Heiđdís Rós Reynisdóttir tók sig vel út í Nevada í Bandaríkjunum enda alltaf sólarmegin í lífinu.
Óbćrilega heit!
Fyrirsćtan Brynja Bjarnadóttir naut sín í Monte-Carlo í Mónakó og skartađi guđdómlegum ljósgulum kjól í anda sjöunda áratugarins.
„Hann gerđi ţetta“!
Aron Can deildi tveimur myndum af sér í sömu fćrslu á Instagram síđu sinni ţar sem fyrri myndin af honum sýnir hann á rauđa dreglinum umkringdur ađdáendum en sú síđari er hann á árum áđur sem barn. Hann skrifađi viđ fćrsluna „He did that shhh“ sem gćti veriđ ţýtt sem „hann gerđi ţetta.“
Mjög mikil Laufey!
Íslenska jazz-söngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir ţakkađi ađdáendum sínum fyrir ađ hafa mćtt til fyrstu tónlistarhátíđarinnar sinnar A Very Laufey Day.
Stund milli stríđa!
Tónistarmađurinn Bubbi Morthens slakađi á viđ arininn og deildi mynd af ţví međ fylgjendum sínum. Eins og kom fram á Smartlandi um helgina er Bubbi vel akandi ţessa dagana en hann festi kaup á um 25.000.000 króna bifreiđ á dögunum. Hún kom á göturnar 20. ágúst.
https://www.mbl.is/smartland/stars/2025/09/06/bubbi_kominn_a_splunkunyjan_range_rover/
Mćtti á tískuviku!
Áhrifavaldurinn og umbođsmađurinn Guđmundur Birkir Pálsson, eđa Gummi kíró, mćtti til tískuvikunnar sem haldin var nú um helgina, klćddur í stuttermabol sem er opinn í bakiđ.
Októberfest!
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir kom fram á Októberfest um helgina og hafđi gaman af.
Nýr fjölskyldumeđlimur!
Hlaupakonan og áhrifavaldurinn Mari Järsk valdi sér nýjastafjölskyldumeđliminn um helgina og leitar nú óđum ađ nafni á krúttiđ en síđla árs í fyrra missti hún hundinn sinn Orku.
https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/11/08/mari_jarsk_syrgir_besta_vin_sinn/
Heimiliđ ađ raunveruleika!
Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson markađssérfrćđingur, settu inn mynd af sér fyrir framan nýja draumahúsiđ.
https://www.mbl.is/smartland/heimili/2025/07/21/helgi_og_petur_bjorgvin_selja_perlu_i_vesturbaenum/
Nćsta ferđ óbókuđ!
Samfélagsmiđlastjarnan og hlađvarpsţáttastjórnandinn Sunneva Einarsdóttir hefur í fyrsta skipti í heilt ár ekki bókađ nćstu utanlandsferđ og lifir á minningum síđustu ferđar.
Litlu hlutirnir!
Ţađ eru litlu hlutirnir í lífi athafnakonunnar og áhrifavaldsins Elísabetar Gunnarsdóttur sem skipta máli. Hún sett inn myndasyrpu úr daglegu lífinu í Stokkhólmi í vikunni.
Kvikmynd vćntanleg!
Söngkonan Bríet ćtlar ađ fagna fimm ára afmćli hinnar geysivinsćlu plötu Kveđja, Bríet međ kvikmynd sem verđur sýnd ţann 11. október í Bíó Paradís.