Ţrjár ungar konur fundust látnar eftir húsbruna í miđbć Hamars í Innlandet-fylkinu í Noregi í morgun. Fjórđu konunnar er saknađ.
„Fjögurra jafnaldra kvenna er saknađ eftir brunann,“ er haft eftir Liv Hilde Nytrřen, lögreglufulltrúa. Konurnar eru á aldrinum 18–19 ára og frá Hedmarken.
„Áfallateymiđ í Hamar hefur veriđ látiđ vita og leggjum viđ nú áherslu á ađ hlúa ađ ađstandendum í samvinnu viđ sveitarfélagiđ.“
Ókunn eldsupptök
Lögreglunni barst tilkynning um eldsvođann klukkan 05:06 í morgun á stađartíma. Slökkviliđiđ er ađ ráđa niđurlögum eldsins og mun vinna á vettvangi fram eftir degi.
Í fyrstu var haldiđ ađ eldurinn hefđi breiđst út í nágrannahús en lögregla áréttar ađ nágrannahúsiđ hafi ekki brunniđ heldur sé skemmt vegna mikils reyks og hita. Eldsupptök eru enn ókunn.
Sveitarfélagiđ er í nánu samstarfi viđ lögreglu og slökkviliđ og hefur komiđ á fót neyđarstjórn.
„Ţetta voru hrćđilega slćmar fréttir sem viđ vöknuđum viđ í Hamar í dag,“ er haft eftir Vigdísi Stensby, bćjarstjóra Hamars.
„Viđ höfum veriđ beđin um ađ ađstođa slökkviliđ og lögreglu eins vel og viđ getum í málinu. Viđ höfum komiđ á fót miđstöđ fyrir brottflutta og ađstandendur ţar sem viđ höfum einnig komiđ fyrir teymi vegna andlegrar heilsu.“
Reykurinn hefur dreift sér yfir stóran hluta Hamars og hefur Háskólinn í Innlandet fellt niđur kennslu á Hamri í dag vegna reyksins.