sun. 7. sept. 2025 19:54
Selenskí treystir á ađ Bandaríkin bregđist viđ árásunum.
Treystir á hörđ viđbrögđ Bandaríkjanna

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti treystir á ađ Bandaríkin bregđist viđ árásum Rússa í Úkraínu í nótt af fullum ţunga. 

Ţetta sagđi Selenskí í ávarpi sem hann flutti í kvöld í kjölfar ţess ađ Rúss­lands­her gerđi um­fangs­mestu dróna- og eld­flauga­árás frá upp­hafi inn­rás­ar­stríđsins í Úkraínu í nótt.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/09/07/telur_russa_kanna_vidbragd_med_umfangsmikilli_aras/

„Ţađ er ţađ sem ţarf“

Rússar skutu ađ minnsta kosti 810 drónum og 13 lofskeytum og hćfđu međal annars ađsetur úkraínsku ríkisstjórnarinnar.

Fjórir létust í árásunum. 

„Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ţjóđir sem hafa veitt okkur stuđning bregđist viđ ţessum árásum. Viđ treystum á ţađ ađ Bandaríkin bregđist viđ af fullum ţunga, ţađ er ţađ sem ţarf,“ sagđi Selenskí í ávarpi sínu.

Vítalí Klitskó, borgarstjóri Kćnugarđs, sagđi á samfélagsmiđlum fyrr í dag ađ dróni hefđi hćft ađsetur ríkisstjórnarinnar í kjölfar ţess ađ loftvarnarkerfi felldi hann. 

til baka