lau. 6. sept. 2025 07:00
Fólk hefur skođanir ţegar Katrín litar á sér háriđ.
„Látiđ hana í friđi og skammist ykkar”

Eva Ruza flytur pistla um stjörnurnar á hverjum degi á sinn einstaka hátt á K100.

Sam McKnight, fyrrverandi hárgreiđslumeistari Díönu prinsessu, hefur stigiđ fram til ađ verja Katrínu prinsessu af Wales eftir ađ nýtt útlit hennar vakti blendin viđbrögđ á samfélagsmiđlum.

View this post on Instagram

 

Katrín mćtti á viđburđ í Náttúruminjasafninu í Lundúnum í vikunni og sýndi sig međ lengra og ljósara hár en áđur, og mikil umrćđa spratt í kjölfariđ um hvort ađ hún vćri međ hárkollu, afhverju háriđ vćri svona ljóst og afhverju ţađ vćri ekki hinsegin. 

View this post on Instagram

 

Sam lýsti yfir vanţóknun á Instagram yfir ţessum athugasemdum. „Ég er hneykslađur, brugđiđ og miđur mín yfir ţessum ljótu ummćlum. Hár er afar persónulegt, ţađ er skjöldur, vörn, gefur sjálfstraust og margt fleira,“ skrifađi hann og hvatti fólk til ađ sýna samkennd.

View this post on Instagram

 

Hann minnti jafnframt á veikindasögu Katrínar, sem opinberađi krabbameinsgreiningu sína áriđ 2024 og tilkynnti um bata í byrjun ţessa árs. „Sýniđ virđingu, látiđ hana í friđi og skammist ykkar" . Ég er svo sammála honum. Fólk ćtti ađ skammast sín!

til baka