Dađi Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráđherra, bođar til blađa- og fréttamannafundar í fjármála- og efnahagsráđuneytinu klukkan 9.
Á fundinum kynnir ráđherra fjárlagafrumvarp fyrir áriđ 2026.
Hćgt verđur ađ fylgjast međ fundinum í beinu streymi hér fyrir neđan: