Gríski körfuboltamađurinn Dimitrios Klonaras hefur samiđ viđ ÍR um ađ leika međ liđinu á komandi tímabili.
Klonaras, sem er 24 ára gamall bakvörđur, er 198 sentimetrar á hćđ og kemur til félagsins frá Álftanesi ţar sem hann átti gott tímabil eftir farsćlan háskólaferil í Bandaríkjunum.
Hann skorađi 13 stig, tók átta fráköst og gaf ţrjár stođsendingar ađ međaltali í leik á síđasta tímabili og var lykilmađur í liđi Álftaness. Klonaras lék auk ţess međ yngri landsliđum Grikklands á sínum tíma.
„Dimitrios er fjölhćfur leikmađur sem fellur vel ađ leikstíl okkar og leikmannahóp. Hann kemur međ reynslu frá Álftanesi, sterkum háskólaboltaferli í Bandaríkjunum og yngri landsliđum Grikkja. Ţetta eru sannkallađar gleđifréttir fyrir okkur ađ fá hann til ÍR,“ segir Borche Ilievski, ţjálfari ÍR, í tilkynningu frá félaginu.