miđ. 20. ágú. 2025 19:43
Arnar Birkir Hálfdánsson skorađi ţrjú mörk í kvöld.
Arnar hafđi betur í Íslendingaslag

Amo vann sterkan útisigur á Karlskrona, 29:28, í fyrsta leik liđanna á tímabilinu í riđli 4 í sćnsku bikarkeppninni í handknattleik karla í Karlskrona í kvöld. Um Íslendingaslag var ađ rćđa.

Arnar Birkir Hálfdánsson skorađi ţrjú mörk fyrir Amo, sem skorađi dramatískt sigurmark undir lokin.

Arnór Viđarsson skorađi ţá eitt mark fyrir Karlskrona í sínum fyrsta leik fyrir liđiđ en Ólafur Andrés Guđmundsson var ekki í leikmannahópnum.

 

til baka