Magnús Öder Einarsson hefur framlengt samning sinn viđ Íslands- og bikarmeistara Fram í handbolta.
Handkastid.net greindi frá ţessu í dag en samningur Magnúsar rann út í sumar en hann hefur framlengt. Hann kom til Fram frá uppeldisfélagi sínu Selfoss áriđ 2022.
Magnús er 27 ára gamall og var í lykilhlutverki í vörn hjá Framliđinu á síđasta tímabili ţegar liđiđ vann tvöfalt.
Fram mćtir Stjörnunni nćstkomandi fimmtudag í Meistarakeppni karla.