ţri. 19. ágú. 2025 14:00
Erpur og Árni Páll eđa Herra Hnetusmjör eru međ sömu laun.
Herra Hnetusmjör og Erpur međ yfir milljón á mánuđi

Rappararnir Árni Páll Árnason og Erpur Eyvindsson eru međ rúma 1,1 milljón á mánuđi. 

Ţá er Jökull Júlíusson í hljómsveitinni Kaleo tekjuhćstur íslenskra tónlistarmanna međ 2,4 milljónir á mánuđi. Ţetta kemur fram í Tekjublađi Frjálsrar Verslunar sem er komiđ út. 

Í öđru sćti á listanum er Steinţór Hróar Steinţórsson, tónlistarmađur og skemmtikraftur međ 1,9 milljónir á mánuđi. Stefán Sigurđur Stefánsson er í ţriđja sćti međ 1,6 milljónir á mánuđi. 

Tíu tekjuhćstu tónlistarmennirnir:

  1. Jökull Júlíusson - 2,4 milljónir
  2. Steinţór Hróar Steinţórsson, eđa Steindi - 1,9 milljónir
  3. Stefán Sigurđur Stefánsson - 1,6 milljónir
  4. Sigríđur M. Beinteinsdóttir - 1,3 milljónir
  5. Hreimur Örn Heimisson - 1,2 milljónir
  6. Árni Páll Árnason, eđa Herra Hnetusmjör - 1,1 milljón
  7. Erpur Ţórólfur Eyvindsson - 1,1 milljón
  8. Ţorvaldur Bjarni Ţorvaldsson - 1,1 milljón
  9. Margeir Steinar Ingólfsson - 1,1 milljón
  10. Helgi Björnsson - 1,1 milljón 

Hćgt er ađ kaupa Tekju­blađ Frjálsr­ar versl­un­ar hér. Ţar er tekiđ fram ađ um sé ađ rćđa út­svars­skyld­ar tekj­ur á ár­inu 2023. Ţćr ţurfi ekki ađ end­ur­spegla föst laun viđkom­andi. Inn í töl­un­um eru ekki fjár­magn­s­tekj­ur.

til baka