Rappararnir Árni Páll Árnason og Erpur Eyvindsson eru međ rúma 1,1 milljón á mánuđi.
Ţá er Jökull Júlíusson í hljómsveitinni Kaleo tekjuhćstur íslenskra tónlistarmanna međ 2,4 milljónir á mánuđi. Ţetta kemur fram í Tekjublađi Frjálsrar Verslunar sem er komiđ út.
Í öđru sćti á listanum er Steinţór Hróar Steinţórsson, tónlistarmađur og skemmtikraftur međ 1,9 milljónir á mánuđi. Stefán Sigurđur Stefánsson er í ţriđja sćti međ 1,6 milljónir á mánuđi.
Tíu tekjuhćstu tónlistarmennirnir:
- Jökull Júlíusson - 2,4 milljónir
- Steinţór Hróar Steinţórsson, eđa Steindi - 1,9 milljónir
- Stefán Sigurđur Stefánsson - 1,6 milljónir
- Sigríđur M. Beinteinsdóttir - 1,3 milljónir
- Hreimur Örn Heimisson - 1,2 milljónir
- Árni Páll Árnason, eđa Herra Hnetusmjör - 1,1 milljón
- Erpur Ţórólfur Eyvindsson - 1,1 milljón
- Ţorvaldur Bjarni Ţorvaldsson - 1,1 milljón
- Margeir Steinar Ingólfsson - 1,1 milljón
- Helgi Björnsson - 1,1 milljón
Hćgt er ađ kaupa Tekjublađ Frjálsrar verslunar hér. Ţar er tekiđ fram ađ um sé ađ rćđa útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023. Ţćr ţurfi ekki ađ endurspegla föst laun viđkomandi. Inn í tölunum eru ekki fjármagnstekjur.