ţri. 19. ágú. 2025 11:14
Árni Sigurđsson, Davíđ Helgason og Rannveig Rist.
Ţetta eru tekjuhćstu forstjórar landsins

Árni Sigurđsson, forstjóri Marels, er tekjuhćsti forstjóri landsins samkvćmt úttekt Frjálsrar verslunar. Árni var međ rúmlega 40 milljónir í mánađartekjur á síđasta ári.

Á eftir Árna á listanum er Davíđ Helgason, stofnandi Unity, en hann var međ rúmlega 33 milljónir í mánađartekjur á síđasta ári.

Ţá vermir Árni Oddur Ţórđarson, fyrrverandi forstjóri Marels, ţriđja sćti listans en hann var međ um 16,6 milljónir á mánuđi í fyrra.

Nćst á eftir kemur Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa, međ rúmlega 14,6 milljónir.

 

Guđmundur Fertram fćrist neđar

Kári Stefánsson, fyrrverandi forstjóri Íslenskrar erfđagreiningar, var međ liđlega 13,5 milljónir.

Guđmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, var tekjuhćsti forstjóri landsins samkvćmt tekjublađinu í fyrra međ liđlega 74 milljónir í mánađartekjur. Hann er nú neđar á lista og međ um níu milljónir í mánađartekjur.

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, er tekjuhćsti kvenkyns forstjórinn en hún var međ um 11 milljónir í mánađartekjur á síđasta ári.

Í tekjublađi Frjálsrar verslunar eru birtar tekjur 5.450 einstaklinga víđs vegar á landinu og byggist könnunin á álögđu útsvari eins og ţađ birtist í álagningarskrám. Frjáls verslun áréttar ţó ađ í einhverjum tilvikum kunni skattstjóri ađ hafa áćtlađ tekjur.

til baka