Tekjublađ Frjálsrar verslunar er komiđ út og ţar kemur fram ađ Ólafur Darri Ólafsson er launahćsti leikarinn međ rúmar 2,3 milljónir á mánuđi.
Í öđru sćti er Örn Árnason međ 1,7 milljónir á mánuđi og í ţriđja sćti er Sigurđur Sigurjónsson međ 1,4 milljónir á mánuđi.
Tekjulćgstur leikara er Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikari, leikstjóri og handritshöfundur međ 122 ţúsund á mánuđi. Ţá eru ţćr Ţórdís Björk Ţorfinnsdóttir, leikari og tónlistarmađur, og Anna Svava Knútsdóttir, leikari og grínisti, međ rúmlega 286 ţúsund á mánuđi.
Tíu tekjuhćstu leikararnir:
- Ólafur Darri Ólafsson - 2,3 milljónir
- Örn Árnason - 1,7 milljónir
- Sigurđur Sigurjónsson - 1,4 milljónir
- Pálmi Gestsson - 1,4 milljónir
- Ólafía Hrönn Jónsdóttir - 1,2 milljónir
- Vala Kristín Eiríksdóttir - 1,2 milljónir
- Hilmir Snćr Guđnason - 1,1 milljón
- Eggert Ţorleifsson - 1,1 milljón
- Björn Thors - 1 milljón
- Ebba Katrín Finnsdóttir - 1 milljón
Hćgt er ađ kaupa Tekjublađ Frjálsrar verslunar hér. Ţar er tekiđ fram ađ um sé ađ rćđa útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023. Ţćr ţurfi ekki ađ endurspegla föst laun viđkomandi. Inn í tölunum eru ekki fjármagnstekjur.