ţri. 19. ágú. 2025 11:16
Ólafur Darri Ólafsson er tekjuhćstur íslenskra leikara.
Ólafur Darri tekjuhćsti leikari landsins

Tekjublađ Frjálsrar verslunar er komiđ út og ţar kemur fram ađ Ólafur Darri Ólafsson er launahćsti leikarinn međ rúmar 2,3 milljónir á mánuđi. 

Í öđru sćti er Örn Árnason međ 1,7 milljónir á mánuđi og í ţriđja sćti er Sigurđur Sigurjónsson međ 1,4 milljónir á mánuđi. 

Tekjulćgstur leikara er Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikari, leikstjóri og handritshöfundur međ 122 ţúsund á mánuđi. Ţá eru ţćr Ţórdís Björk Ţorfinnsdóttir, leikari og tónlistarmađur, og Anna Svava Knútsdóttir, leikari og grínisti, međ rúmlega 286 ţúsund á mánuđi.

Tíu tekjuhćstu leikararnir: 

  1. Ólafur Darri Ólafsson - 2,3 milljónir
  2. Örn Árnason - 1,7 milljónir
  3. Sigurđur Sigurjónsson - 1,4 milljónir
  4. Pálmi Gestsson - 1,4 milljónir 
  5. Ólafía Hrönn Jónsdóttir - 1,2 milljónir
  6. Vala Kristín Eiríksdóttir - 1,2 milljónir
  7. Hilmir Snćr Guđnason - 1,1 milljón
  8. Eggert Ţorleifsson - 1,1 milljón
  9. Björn Thors - 1 milljón
  10. Ebba Katrín Finnsdóttir - 1 milljón

Hćgt er ađ kaupa Tekjublađ Frjálsrar verslunar hér. Ţar er tekiđ fram ađ um sé ađ rćđa út­svars­skyld­ar tekj­ur á ár­inu 2023. Ţćr ţurfi ekki ađ end­ur­spegla föst laun viđkom­andi. Inn í töl­un­um eru ekki fjár­magn­s­tekj­ur.

til baka