miđ. 20. ágú. 2025 06:42
Joan Collins.
92 ára og ungleg sem aldrei fyrr

Svo virđist vera sem leikkonan Joan Collins hafi fundiđ hinn eftirsótta lykil ađ ćskubrunninum, en hún virđist ekkert hafa elst undanfarna áratugi.

Collins, 92 ára, lítur stórkostlega út á nýrri mynd sem hún deildi međ fylgjendum sínum á Instagram nú á dögunum.

Á myndinni situr Collins, sem er hvađ ţekktust fyrir leik sinn í sápuóperunni Dynasty, á sólbekk, klćdd í hvítan sundbol, međ rauđan sólhatt og skreytt túrkísbláum skartgripum.

https://www.mbl.is/smartland/heilsa/2023/09/27/90_ara_og_thvertekur_fyrir_lytaadgerdir/

Tímalaust útlit Collins hefur ávallt vakiđ mikla athygli enda hvorki blettur né hrukka sýnileg á andliti hennar.

Fylgjendur leikkonunnar voru margir agndofa yfir fersku og glóandi útliti hennar og voru fjölmargir sem rituđu athugasemdir viđ fćrsluna og sögđust vilja eldast svona vel.

Collins hefur ávallt neitađ ţví ađ hafa lagst undir hnífinn og sagt lykilinn ađ baki unglegu útliti sínu vera gott nćturkrem og sólarvörn. 

Leikkonan játađi ţó í viđtali viđ tíma­ritiđ Glamour áriđ 2012 ađ hafa prófađ bótox. „Ég fékk ţađ sett í enniđ á mér og ţađ var hel­víti sárt.” Leik­kon­an sagđi ađ ţađ hafi fćlt hana frá frek­ari fegr­un­arađgerđum. 

View this post on Instagram

A post shared by Joan Collins (@joancollinsdbe)

 

 

til baka