Yesmine Olsson, veitingahúsaeigandi og dansari, og eiginmađur hennar, tónlistarmađurinn Arngrímur Fannar Haraldsson, eđa Addi Fannar eins og hann er kallađur, fögnuđu 17 ára brúđkaupsafmćli sínu í fyrradag.
Hjónin fögnuđu brúđkaupsafmćlinu úti í náttúrunni ásamt góđum vinum en Yesmine sýndi frá deginum á Instagram-síđu sinni.
„Ég og Addi höfum veriđ gift í 17 ár. Viđ fögnum deginum úti í náttúrunni í heitum laugum og berjatínslu međ góđum vinum okkar. Lífiđ er gott,” skrifađi Yesmine viđ myndaröđina.
Smartland óskar ţeim til hamingju međ ástina!