ţri. 19. ágú. 2025 10:13
Menn međ vatnsdćlu til ađ slökkva skógareld nálćgt ţorpinu Melon í norđvesturhluta Spánar.
Hitabylgja í rénun og ađstćđur betri fyrir slökkvistarf

30 ţúsund hektarar af landi til viđbótar hafa brunniđ í skógareldunum á innan viđ sólarhring á Spáni en svalara veđur hefur vakiđ vonir um ađ unnt verđi ađ ná tökum á eldunum.

Á ţessu ári hafa 373 ţúsund hektarar lands brunniđ á Spáni sem gerir ţetta ađ versta ári skógarelda á Spáni frá ţví skráningar hófust áriđ 2006.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/08/18/fjorda_daudsfallid_i_skogareldunum_a_spani/

Mesta tjóniđ hefur orđiđ af völdum gríđarstórra skógarelda sem hafa geisađ í meira en viku í norđvesturlandshlutum – í héruđunum Zamora og León, Ourense-hérađi í Galisíu og Caceres-hérađi í vesturhluta hérađsins Extremadura.

Yfirvöld hafa flutt ţúsundir íbúa frá tugum ţorpa og ţá hefur ţjóđvegum veriđ lokađ á nokkrum stöđum og lestarsamgöngur milli Madrídar og Galisíu hafa veriđ stöđvađar.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/08/18/brennda_svaedid_jafngildir_um_500_000_vollum/

Ţó svo ađ yfirvöld hafi varađ viđ ţví ađ eldarnir séu langt frá ţví slökktir hafa ađstćđur batnađ fyrir slökkvistarf ţar sem 16 daga hitabylgja er í rénun. Hámarkshitastig hefur lćkkađ um 10 til 12 gráđur og rakastig hefur aukist.

 

 

til baka