mán. 18. ágú. 2025 23:10
Jordan Williams er orğinn leikmağur Keflavíkur.
Jordan til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengiğ frá samningi viğ Bretann Jordan Williams fyrir komandi tímabil.

Williams getur spilağ sem framherji og miğherji. Hann er fæddur áriğ 1995 og lék síğast meğ Ploiesti í Rúmeníu. Hann hefur einnig leikiğ í Bretlandi, Şıskalandi, Belgíu, Litháen, Ungverjalandi, Kanada, Frakklandi og á Kıpur.

Hann hefur veriğ fastamağur í breska landsliğinu undanfarin ár.

til baka