mán. 18. ágú. 2025 21:31
FH-ingar fagna á Kópavogsvelli í gćr.
Ótrúlegur leikur á Kópavogsvelli (myndskeiđ)

FH vann ótrúlegan 5:4-útisigur á Breiđabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gćrkvöldi. Breiđablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik og var stađan í leikhléi 2:1.

FH byrjađi seinni hálfleikinn međ látum og breytti stöđunni í 5:2, áđur en Blikar minnkuđu muninn á lokakaflanum.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neđan.

 

 

til baka