Breiđablik mćtir Virtus frá San Marínó í umspili um sćti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrri leikurinn er nćstkomandi fimmtudagskvöld á Kópavogsvelli og seinni leikurinn viku síđar í San Marínó.
Samkvćmt reikningum Football Meets Data, ţar sem líkur eru reiknađar međ gögnum, eru 96 prósent líkur á ađ Breiđablik fari áfram í einvíginu.
Ekkert liđ er eins sigurstranglegt í sínu einvígi í umspilinu samkvćmt síđunni, sem birti niđurstöđurnar á Instagram.
Í öđru sćti er spćnska liđiđ Rayo Vallecano en liđiđ mćtir Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í umspilinu. Crystal Palace frá Englandi er í ţriđja sćti en Palace mćtir norska liđinu Fredrikstad í umspilinu.