mán. 18. ágú. 2025 20:10
Gísli Laxdal Unnarsson og Helgi Guðjónsson eigast við í gær.
Óskar hetja Víkinga (myndskeið)

Óskar Borgþórsson var hetja Víkings úr Reykjavík er liðið sigraði ÍA, 1:0, á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í gær.

Óskar skoraði sigurmark Víkings á 49. mínútu með hnitmiðuðu skoti utan teigs en markið var það fyrsta sem Óskar skorar fyrir Víking síðan hann kom til félagsins frá Sogndal í Noregi.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

 

 

til baka