Enska knattspyrnufélagiđ Bournemouth hefur keypt kantmanninn Ben Doak frá Liverpool á 25 milljónir punda.
Doak, sem er 19 ára, kom til Liverpool frá Celtic áriđ 2022. Hann lék ţrjá leiki međ Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.
Leikmađurinn var ađ láni hjá Middlesbrough í ensku B-deildinni á síđustu leiktíđ og skorađi ţrjú mörk í 24 leikjum.