Afturelding og KA buðu upp á mikla skemmtun er þau mættust í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á heimavelli fyrrnefnda liðsins í fallslag í gær.
Urðu lokatölur 3:3 þar sem KA komst þrisvar yfir en alltaf tókst Aftureldingu að jafna og var stigunum því skipt.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.