Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason sá um ađ gera bćđi mörk Stjörnunnar ţegar liđiđ sigrađi Vestra, 2:1, í Bestu deildinni í fótbolta í gćr.
Anton Krajl kom Vestra yfir snemma leiks en Andri svarađi međ tveimur mörkum gegn sínu gamla liđi.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neđan.