ÍBV gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Vals, 4:1, í Bestu deild karla í fótbolta í gær.
Alex Freyr Hilmarsson, Sverrir Páll Hjaltested, Elvis Bwomono og Hermann Þór Ragnarsson skoruðu mörk ÍBV. Patrick Pedersen skoraði mark Vals úr víti í blálokin.
Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.