mán. 18. ágú. 2025 16:52
Bjarni Mark Duffield og Vicente Valor eigast við í gær.
Óvæntur stórsigur í Vestmannaeyjum (myndskeið)

ÍBV gerði sér lítið fyrir og sigraði topplið Vals, 4:1, í Bestu deild karla í fótbolta í gær.

Alex Freyr Hilmarsson, Sverrir Páll Hjaltested, Elvis Bwomono og Hermann Þór Ragnarsson skoruðu mörk ÍBV. Patrick Pedersen skoraði mark Vals úr víti í blálokin.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.

 

 

til baka