Ítalska fótboltafélagiđ Napoli vill sóknarmanninn Rasmus Hojlund á láni frá Manchester United ţví Romelu Lukaku meiddist á undirbúningstímabilinu.
https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2025/08/18/lukaku_verdur_lengi_fra/
Samkvćmt Fabrizio Romano hafđi Napoli samband viđ enska úrvalsdeildarfélagiđ sem vill losa sig viđ Hojlund.
Napoli vann ítölsku A-deildina á síđasta tímabili og nćsta tímabil hefst á laugardaginn nćstkomandi ţegar Napoli mćtir Sassulo á útivelli.