mán. 18. ágú. 2025 20:03
Leonardo DiCaprio.
DiCaprio ástfanginn á Spáni

Ţađ vćsir ekki um bandaríska leikarann Leonardo DiCaprio sem bađar sig í sólinni á Spáni um ţessar mundir.

DiCaprio er í fríi ásamt kćrustu sinni, ítölsku fyrirsćtunni Vittoriu Ceretti, og virđist vera ađ njóta hverrar mínútu ef marka má myndir sem birtust af parinu á vefsíđu People í gćrdag.

DiCaprio, 50 ára, og Ceretti, 27 ára, voru mynduđ í bak og fyrir er ţau nutu dagsins á snekkju og svamlandi í sjónum nálćgt spćnsku eyjunni Formentera.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2023/08/24/kominn_med_nyja_og_unga_fyrirsaetu_a_arminn/

Ceretti er 24 árum yngri en verđlaunaleikarinn, en ein ţekktasta kvikmynd DiCaprio, stórslysamyndin Titanic, er einu ári eldri en ítalska fyrirsćtan.

Samband Ceretti og DiCaprio, sem er vel ţekktur fyrir ađ slíta samböndum sínum ţegar kćrustur hans ná 25 ára aldri, hefur enst lengur en margir spáđu fyrir um, en pariđ fagnar tveggja ára sambandsafmćli sínu um ţessar mundir.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/03/25/opnar_sig_um_sambandid_vid_dicaprio/

View this post on Instagram

A post shared by People Magazine (@people)

 



til baka