mán. 18. ágú. 2025 14:21
Vigdís Jakobsdóttir
Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi

Vigdís Jakobsdóttir, fyrrverandi listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík, hefur veriđ ráđin verkefna – og viđburđastjóri menningarmála í Kópavogi og tekur viđ starfinu 1. september. Mikill áhugi var á starfinu en alls sóttu 113 manns um stöđuna.

Í frétt frá Kópavogi kemur fram ađ Vigdís eigi ađ baki „glćstan feril í menningarstjórnun hérlendis“ ţví auk ţess ađ hafa veriđ listrćnn stjórnandi Listahátíđar í Reykjavík á árunum 2016-2024 „situr hún í stjórnum Ţjóđleikhúsráđs, Miđstöđvar barnamenningar, Sviđslistamiđstöđvar og Listaháskólans og hefur auk ţess sinnt fjölbreyttum störfum er snúa ađ list og menningu undanfarin ár bćđi hérlendis og erlendis.“

Vigdís lćrđi leikstjórn viđ Háskólann í Kent í Canterbury og er međ diplómu í kennslufrćđi fyrir háskólakennara frá HÍ.

„Ţađ er stórkostlegur fengur fyrir menningarlífiđ í Kópavogi ađ fá jafn reynslumikinn stjórnanda í starf verkefna- og viđburđastjóra menningarmála í Kópavogi og Vigdísi Jakobsdóttur. Reynsla hennar og ţekking á eftir ađ setja svip á menningarlíf bćjarins og hún mun smellpassa í ţann öfluga hóp forstöđumanna og starfsmanna menningarmála sem nú er ţar fyrir,“ er haft eftir Soffíu Karlsdóttur, forstöđumanni menningarmála í Kópavogi, í tilkynningunni. 

Ţar segist Vigdís Jakobsdóttir afar ţakklát fyrir ađ fá tćkifćri til ađ starfa ađ menningarmálum í Kópavogi. „Ađ auka ađgengi ađ listum og menningu fyrir sem fjölbreyttasta hópa samfélagsins er mér hjartans mál. Ég hef fylgst af ađdáun međ ţeirri öflugu uppbyggingu sem átt hefur sér stađ í menningarlífi Kópavogs á undanförnum árum og hlakka til ađ vinna međ ţví frábćra fagfólki sem starfar í menningarhúsum bćjarins."

 

 

 

 

 

til baka