Marius Borg Hoiby, 28 ára sonur norsku krónprinsessunnar Mette Marit hefur veriđ ákćrđur fyrir mörg afbrot, ţar á međal fjórar nauđganir, kynferđisbrot og líkamsmeiđingar í kjölfar ítarlegrar rannsóknar lögreglunnar í Osló.
Hoiby, sem er stjúpsonur Hákons krónprins, var handtekinn á síđasta ári vegna ásakana um nauđgun og gruns um ofbeldi í nánu sambandi.
Á blađamannafundi sem haldinn var á föstudag stađfesti Andreas Krus Zewsky, lögfrćđingur lögreglunnar í Osló, ađ rannsókninni vćri lokiđ og ákćrur veriđ gefnar út.
Nauđgunarmálin fjögur sem hann er ákćrđur fyrir eiga ađ hafa átt sér stađ árin 2018, 2023 og 2024.
Sonur Mette Marit er sakađur um ţrjár nauđganir