mán. 18. ágú. 2025 13:01
Sean Kingston.
Poppstjarna dćmd í rúmlega ţriggja ára fangelsi

Söngvarinn Sean Kingston, sem er hvađ ţekktastur fyrir poppsmellinn Beautiful Girls frá árinu 2007, hefur veriđ dćmdur í ţriggja og hálfs árs fangelsi fyrir peningasvik og ţjófnađ.

Kingston var sakfelldur fyrr á ţessu ári, ásamt móđur sinni, Janice Turner, en hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir ađild sína ađ glćpum ţeirra mćđgina í júlí.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/05/24/sean_kingston_og_modir_hans_handtekin/

Kingston, sem heitir réttu nafni Kisean Anderson, er sagđur hafa nýtt sér frćgđ sína til ađ blekkja fyrirtćki og verslunarfólk í gróđraskyni, en tónlistarmađurinn sveik út lúxusvarning, međal annars úr, sjónvarpstćki, brynvarinn Cadillac-bíl og húsgögn, ađ andvirđi einnar milljónar bandaríkjadala, sem samsvarar 123 milljónum íslenskra króna.

Kingston, 35 ára, bađst afsökunar á gjörđum sínum rétt áđur en dómurinn var kveđinn upp.

 

til baka