miđ. 20. ágú. 2025 14:00
Sólrún Birgisdóttir, Sigurđur Viđar Ţrastarson og Kol­brún Pálína Helga­dótt­ir.
Kolbrún Pálína mćtti í Padel-partýiđ

Sporthúsiđ fagnađi nýjum Padel-völlum á dögunum og ađ ţví tilefni var haldiđ glćsilegt opnunarpartý. Helsta Padel-áhugafólk landsins mćtti í bođiđ en íţróttin nýtur mikilla vinsćlda hér á landi.

Kolbrún Pálína Helgadóttir, ţjálfarinn Guđríđur Erla Torfadóttir og Ţröstur Jón Sigurđsson eigandi Sporthússins skemmtu sér vel og tóku út nýju vellina.

 

 

til baka