Evrópsk eftirlitsstofnun segir ađ gróđureldarnir á Spáni hafi brennt sem samsvarar um hálfri milljón knattspyrnuvalla á ţessu ári. Ţađ er nýtt met ađ sögn talsmanna stofnunarinnar.
Alls hafa eldarnir náđ yfir 343.000 hektara svćđi ađ ţví er Evrópska skógareldaupplýsingaveitan (Effis) greinir frá. Fyrra met var frá árinu 2022 eđa samtals um 306.000 hektarar.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/08/18/fjorda_daudsfallid_i_skogareldunum_a_spani/
Portúgal á Evrópumetiđ ţegar 563.000 hektarar lands brunnu áriđ 2017. Ţá létust 119 manns. Í ár hafa um 216.000 hektarar orđiđ eldum ađ bráđ ađ sögn Effis.
Eldarnir á Spáni í ár hafa ađ mestu logađ í Galisíu og Kastilíu og León í norđvesturhluta landsins. Fjórir hafa látist.