ţri. 19. ágú. 2025 19:00
Einar Kárason og Pétur Már Ólafsson.
Ţekktustu rithöfundar landsins mćttu eldhressir

Í tilefni útgáfu bókarinnar Og ţađan gengur sveinninn skáld eftir Thor Vilhjálmsson var blásiđ til útgáfuhófs hjá Forlaginu á Fiskislóđ. Útgáfudagur bókarinnar bar upp á afmćlisdag Thors rithöfundar en hann hefđi fagnađ aldarafmćlinu sínu. 

Ţađ var margt um manninn í bođinu.

Jakob Frímann Magnússon, Einar Kárason, Sigríđur Hagalín Björnsdóttir, Ţórarinn og Sigrún Eldjárn og Hallgrímur Helgason létu sig ekki vanta.

til baka