mán. 18. ágú. 2025 11:00
Antoine Semenyo skoraði bæði mörk Bournemouth í leiknum.
Bannaður á öllum völlum á Bretlandi

Maður sem var sakaður um kynþáttaníð í garð leikmanns Bournemouth, Antoine Semenyo, í leik liðsins gegn Liverpool á Anfield hefur verið settur í bann frá öllum leikvöngum á Bretlandi.

https://www.mbl.is/sport/enski/2025/08/17/mun_aldrei_gleyma_leiknum_a_anfield/

Á 29. mínútu var leikurinn stöðvaður og maðurinn handtekinn. 

https://www.mbl.is/sport/enski/2025/08/15/kvartadi_yfir_kynthattanidi_a_anfield/

Maðurinn er 47 ára gamall, frá Liverpool og má núna ekki fara á fótboltaleik á Bretlandi og þarf að halda sér í einnar mílu fjarlægð frá þeim.

til baka