Alţjóđlega knattspyrnusambandiđ, FIFA, íhugar ađ halda HM félagsliđa á tveggja ára fresti frá 2029.
Mótiđ fer nćst fram eftir fjögur ár en síđasta var í Bandaríkjunum í sumar og Chelsea stóđ uppi sem sigurvegari.
Samkvćmt The Guardian stakk spćnska félagiđ Real Madrid upp á ţví ađ halda mótiđ á tveggja ára fresti í júní og félög sem komust ekki á mótiđ í ár, Barcelona, Manchester United, Liverpool og Napoli eru sögđ hafa tekiđ undir hugmyndina.
Evrópska knattspyrnusambandiđ og enska úrvalsdeildin eru ósátt međ ţađ en mikiđ álag er á leikmönnum nú ţegar.
Chelsea fékk 85 milljónir punda í verđlaunafé.