Gríma Björg Thorarensen innanhússarkitekt og Skúli Mogesen athafnamaður gengu í hjónaband um helgina, eða laugardaginn 16. ágúst.
Brúðkaupið og veislan fór fram í Hvammsvík þar sem þau reka vinsæl sjóböð og ferðamannagistingu.
Hjónin eiga tvo drengi saman, fædda 2020 og 2021.
Smartland óskar hjónunum til hamingju með lífið!