mán. 18. ágú. 2025 09:00
Vitinha ađ fagna ásamt Nuno Mendes og Desire Doue.
PSG hóf titilvörnina á sigri

París SG hóf titilvörn sína í 1. deild karla í fótbolta í Frakklandi á naumum 1:0-sigri gegn Nantes á útivelli í gćrkvöldi.

Nantes endađi í 13. sćti deildarinnar á síđasta tímabili.

Stađan var markalaus í hálfleik og Nantes lokađi vel á PSG en eftir 67 mínútur og fjórar skiptingar tókst Frakklandsmeisturunum ađ setja boltann í netiđ.

Vitinha fékk boltann frá varamanninum Nuno Mendes viđ vítateig Nantes og fór í skot sem breytti um stefnu á varnarmanni og fór í markiđ.

Nćsti leikur PSG er gegn Angers nćstkomandi föstudag.

til baka