Handknattleiksmađurinn Kári Kristján Kristjánsson er allt annađ en sáttur viđ stjórnarmenn handknattleiksdeildar ÍBV.
Kári fékk ekki nýjan samning frá ÍBV, ţrátt fyrir munnlegt samkomulag ţess efnis fyrr á árinu, og ţá er línumađurinn ósáttur viđ samskiptaleysi hjá stjórnarmönnum deildarinnar.
Hann lýsti yfir óánćgju sinni međ samskiptaleysi deildarinnar ţegar móđir hans féll frá ţann 5. apríl á ţessu ári er hann rćddi viđ hlađvarpiđ Handkastiđ en samkvćmt Kára hafđi enginn hjá ÍBV samband eftir andlátiđ.
„Móđir mín kveđur 5. apríl síđastliđinn eftir ţriggja vikna baráttu inni á krabbameinsdeild. Viđ fengum ekkert frá félaginu, frá engum.
Viđ fengum ekkert frá Herđi Orra, formanni ađalstjórnar, Ellerti Scheving, framkvćmdastjóra ÍBV, viđ fengum ekkert frá Garđari B. Sigurjónssyni, formanni handknattleiksdeildar, ekkert frá Ţorláki Sigurjónssyni, framkvćmdastjóra handknattleiksdeildarinnar, ekki neitt,“ sagđi landsliđsmađurinn fyrrverandi ósáttur.
https://www.mbl.is/sport/handbolti/2025/08/15/kari_mun_aldrei_aftur_spila_fyrir_ibv/
https://www.mbl.is/sport/handbolti/2025/08/15/ibv_sendir_fra_ser_yfirlysingu/